Sýningarsalurinn

Hlíðasmári 8 (bakhlið)

Í sýningarsal okkar getið þið skoðað mismunandi útfærslur á glugganetum og fengið ráðleggingar.
Gott er að hafa myndir af gluggunum ykkar meðferðis.
Við erum ekki með formlegan opnunartíma á sýningarsalnum yfir háveturinn (des, jan, feb) en netverslunin er alltaf opin.
Ef þú vilt fá að koma og skoða sendu okkur þá fyrirspurn í tölvupósti glugganet@glugganet.is eða hringdu í síma 696-4000 og við mælum okkur mót.