Sýningarsalurinn

Sýningarsal okkar l í Auðbrekku 6 í Kópavogi verður lokað frá og með föstudeginum 8. ágúst. Við munum opna á nýjum stað næsta vor.
Vefverslunin verður áfram opin og við svörum tölvupóstum á glugganet@glugganet.is og í síma 696-4000.

Fram til lokunar verður formlegur opnunartími eftirfarandi:
(hægt er að mæla sér mót við okkur utan þessara tíma ef þessir tímar henta ekki, sendu póst á glugganet@glugganet.is)

MÁN:  Lokað
ÞRI:    12:00 - 15:00
MIÐ:   12:00 - 15:00
FIM:    12:00 - 15:00
FÖS:   Lokað
LAU:   Lokað
SUN:  Lokað