Sýningarsalurinn
Hlíðasmári 8 (bakhlið)
Í sýningarsal okkar getið þið skoðað mismunandi útfærslur á glugganetum og fengið ráðleggingar.
Gott er að hafa myndir af gluggunum ykkar meðferðis.
Sjá opnunartíma hér fyrir neðan.
Vetraropnun Sep - Mar
Mán, Þri og Mið: 13-17
Fim, Fös: Lokað
Helgar: Lokað
Sumaropnun Apr - Ágú
Virkir dagar: 11-17
Helgar: Lokað