Sýningarsalurinn

Hlíðasmári 8 (bakhlið)

Í sýningarsal okkar getið þið skoðað mismunandi útfærslur á glugganetum og fengið ráðleggingar.
Gott er að hafa myndir af gluggunum ykkar meðferðis.
Við tökum við fyrirspurnum í síma og tölvupósti alla virka daga og netverslunin er alltaf opin en formlegan opnunartíma sýningarsals sérðu hér fyrir neðan.

Vetraropnun Sep - Mar
Mán, Þri og Mið: 13-17 (LOKAÐ vikuna 1-5 mars 2021)
Fim, Fös: Lokað
Helgar: Lokað 
(þetta eru formlegir opnunartímar og ef þú þarft að hitta okkur á öðrum tíma vertu þá í sambandi glugganet@glugganet.is eða í síma 696-4000)

Sumaropnun Apr - Ágú
Virkir dagar: 11-17
Helgar: Lokað