Stálnet (músanet) 18x18

Stálnet (músanet) 18x18

Fullt verð
Verð frá 4.900 kr
Verð
Verð frá 4.900 kr
Einingaverð
per 
Verð er með virðisaukaskatti

Stálnet, breiddin er 1,2 meter og er selt í metravís, sláðu inn metrafjölda í magn reitinn

Stálnetið hefur 18x18 göt pr fertommu eða 324 göt og heldur flestum skordýrum úti nema þeim allra minnstu eins og lúsmýi.

Breiddin er 1,2 meter og netið er selt í heilum metrum. Passa þarf að taka rúmlega stærðina á rammanum sem á að neta. 

Við bjóðum líka álramma utan um netið og hægt er að velja milli skordýranets, lúsmýnets, gæludýranets og stálnets en ef á þarf að halda er auðveldlega hægt að skipta um net eftirá.