Skordýranetið hefur 18x18 göt pr fertommu eða 324 göt og heldur flestum skordýrum úti nema þeim allra minnstu eins og lúsmýi.
Hægt er að velja milli skordýranets, lúsmýnets og gæludýranets í DIY pökkum og í "Sérsniðið og samsett" vörum en ef á þarf að halda er auðveldlega hægt að skipta um net eftirá.
Breiddin er 1,2 meter og netið er selt í heilum metrum. Passa þarf að taka rúmlega stærðina á rammanum sem á að neta.
Skráðu fjölda metra í magn reitinn