Afhending
Afhendingartími og heimsendingarþjónusta
Þegar gengið er frá pöntun er hægt að velja um að sækja eða fá sent um allt land með Póstinum. Sendingakostnaður fyrir hverja sendingu er 3.500 kr.
Pantanir á efni í álramma eru afhentar innan 3ja virkra daga frá því pöntun er greidd hægt að sækja til okkar í Ármúla 13a (Sólar gluggatjöld)
Pantanir á rúlluglugganetum og rúlluhurðanetum eru tilbúnar til afhendingar/útsendingar innan 14 virkra daga eftir að greiðsla hefur borist.
Ef óskað er eftir að fá sent geta bæst við allt að 3 dagar í flutning.