Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu

Hér fyrir neðan finnurðu leiðbeiningar bæði á prentformi og á myndböndum.
Í myndböndunum er fyrsta myndbandið um samsetningu rammans sjálfs, annað myndbandið um netísetningu, þriðja myndbandið um ásetningu festinga og að lokum myndband um uppsetningu með lömum annars vegar og með segulborða hins vegar.

  Leiðbeiningar fyrir máltöku

  Ef þú ert að panta rúlluglugganet, rúlluhurðanet þá þarf að senda okkur öll málin (A, B, C, D, E, F og A+ og B+) sem koma fram á þessari mynd hér fyrir neðan ásamt ljósmyndum af glugganum og/eða hurðinni. Sendið á glugganet@glugganet.is.

  Athugið glugganet og hurðanet í álrömmum eru aðeins seld ósamsett og ósöguð.

  Ef þú ert að panta ósamsetta álramma þá eru hér eru ítarlegar leiðbeiningar fyrir máltöku sem gott er að skoða áður en sagað er.

  Við seljum sérstaklega hentugt málband til að mæla nákvæmt innanmál án þess að þurfa að beygla málbandið, þú getur skoðað málbandið hér.

  Leiðbeiningar fyrir samsetningu

  Myndband fyrir hurðaramma er væntanlegt

  Leiðbeiningar fyrir netísetningu

  Leiðbeiningar fyrir ásetningu festinga

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með lömum

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með segulborða

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með segulborða

   

  Allar leiðbeiningar á prentformi

  Leiðbeiningar fyrir máltöku

  Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu álgluggaramma

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á rúlluglugganeti

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með segulborða

  Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu álhurðaramma