Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu

Hér fyrir neðan finnurðu leiðbeiningar bæði á prentformi og á myndböndum.
Í myndböndunum er fyrsta myndbandið um samsetningu rammans sjálfs, annað myndbandið um netísetningu, þriðja myndbandið um ásetningu festinga og að lokum myndband um uppsetningu með lömum annars vegar og með segulborða hins vegar.

Pöntunarleiðbeiningar

 • Byrjaðu á að skoða almennar upplýsingar um vörurnar til að ákveða hvort þú vilt ósamsetta eða samsetta ramma.
 • Veldu svo hér fyrir neðan þá vöru sem þú vilt panta eða farðu í Vörur og veldu þar.
  Þegar þú ert komin inn á pöntunarsíðu viðkomandi vöru finnurðu nákvæmar leiðbeiningar fyrir þá vöru.

  Leiðbeiningar fyrir máltöku

  Fylltu út Eyðublað til að skrá niður mælingar og sendu okkur ásamt ljósmyndum af gluggunum og við sjáum um að saga í rétta stærð hvort sem þú vilt samsetta eða ósamsetta ramma (sögun er innifalin í verði ósamsettra).
  Við seljum sérstaklega hentugt málband til að mæla nákvæmt innanmál án þess að þurfa að beygla málbandið, þú getur skoðað málbandið hér.

  Ítalrlegar leiðbeiningar fyrir máltöku ef þú ætlar að sjá um sögun

  Leiðbeiningar fyrir samsetningu

  Myndband fyrir hurðaramma er væntanlegt

  Leiðbeiningar fyrir netísetningu

  Leiðbeiningar fyrir ásetningu festinga

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með lömum

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með segulborða

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með segulborða

   

  Allar leiðbeiningar á prentformi

  Leiðbeiningar fyrir máltöku

  Eyðublað til að skrá niður mælingar

  Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu álgluggaramma

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á rúlluglugganeti

  Leiðbeiningar fyrir uppsetningu með segulborða

  Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu álhurðaramma