Áhald fyrir gúmmíborða

Áhald fyrir gúmmíborða

Fullt verð
Verð frá 1.200 kr
Verð
Verð frá 1.200 kr
Einingaverð
per 
Verð er með virðisaukaskatti

Áhald fyrir gúmmíborða er notað til að festa gúmmíborðann sem heldur netinu í álrammanum. Áhaldið virkar með öllum gerðum af römmum og neti sem Glugganet selur.

Áhaldið er með snúningshjólum á báðum endum og er auðvelt í notkun.

Áhaldið fylgir með í öllum DIY pökkum en ef það týnist eða skemmist er hægt að kaupa það sér.